Knattspyrna

Knattspyrnudeild Ungmennafélags Selfoss kveður í dag einn af sínum sterkustu félagsmönnum. Einar Jónsson var leikmaður Selfoss um langt árabil, fyrirliði, þjálfari, stjórnarmaður og leiðtogi innan vallar sem utan. Ferill Einars sem knattspyrnumaður á Selfossi var glæsilegur. Hann er leikjahæsti leikmaður Selfoss frá upphafi með 386 leiki en ferill Einars sem leikmaður hófst árið 1974 og spilaði hann sinn síðasta leik fyrir
  • Knattspyrnudeild Ungmennafélags Selfoss kveður í dag einn af sínum sterkustu félagsmönnum. Einar Jónsson var l...

  • Leikmenn ágústmánaðar eru þau Rakel Ingibjörg Ívarsdóttir og Atli Dagur Guðmundsson   Rakel er leikmaður 6. fl...

  • Helgina 7.-9. ágúst var fyrirhugað að halda OLÍS-mótið á Selfossi í sextánda skipti. Mótið er stærsta verkefni...

  • Selfyssingar urðu af mikilvægum stigum þegar þeir töpuðu fyrir KF á Ólafsfirði í 2. deildinni í gær. Heimamenn...

  • Það var sannkallaður stórleikur þegar Selfoss tók á móti Kórdrengjum í 2. deildinni í kvöld.  Leikið var á JÁV...

  • Í gær vann Selfoss góðan sigur á heimavelli gegn Þór/KA á JÁVERK-vellinum. Þór/KA komst yfir í fyrri hálfleik ...

  • Selfoss tapaði stigum í toppbaráttu 2. deildar karla í knattspyrnu þegar liðið laut í gras fyrir Þrótti Vogum ...

  • Selfoss sótti Þrótt heim í Pepsi Max deildinni í gær. Liðin skildu jöfn í markalausum og frekar tíðindalitlum ...

  • Selfoss gerði markalaust jafntefli á heimavelli gegn Fjarðabyggð 2. deildinni á laugardag. Nánar er fjallað um...