Knattspyrna

Fimmtudaginn 5. desember verður Jako með jólatilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og 19. Það verður boðið upp á frábær jólatilboð á keppnistreyju Umf. Selfoss, félagsgalla, æfingabúnaði, hlaupabuxum, kuldaúlpum, húfum og fleiri vörum sem hægt verður að kaupa fyrir gott verð. Vinsamlegast athugið að tilboðin gilda einungis þennan eina dag. Allur fatnaður verður afhentur fyrir
  • Fimmtudaginn 5. desember verður Jako með jólatilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 mill...

  • Í dag,  2. desember ætlar Knattspyrnudeild Selfoss að bjóða upp á mátun og sölu á Halo höfuðböndum frá Eirberg...

  • Þann 2. desember nk. ætlar Knattspyrnudeild Selfoss að bjóða upp á mátun og sölu á Halo höfuðböndum frá Eirber...

  • Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir hefur samið við knattspyrnudeild Selfoss til tveggja ára. Dagný kemur til ...

  • Leikmenn nóvembermánaðar eru þau Embla Dís Gunnarsdóttir og Magnús Tryggvi Birgisson. Embla Dís er á yngra ári...

  • Fimmtudaginn 31. október verður Jako með vetrartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 mi...

  • Gleðifréttir frá Selfossi að Kenan Turudija skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeil...

  • Unglingalandsliðskonurnar Barbára Sól Gísladóttir og Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir skrifuðu í síðustu viku und...

  • Knattspyrnudeild Selfoss heldur sitt árlega herrakvöld í Hvítahúsinu föstudaginn 8. nóvember. Veislustjóri ver...