Mótokross

Þriðja umferð Íslandsmótsins fór fram á Selfossi um seinustu helgi. Keppendur vorum um 80 talsins og var mikil stemming á svæðinu. Heimamenn komust á pall nokkrum flokkum. Eric Máni Guðmundsson sigraði í 85 cc flokki og varð Eiður Orri Pálsson í þriðja sæti. Ásta Petrea Hannesdóttir náði öðru sæti í kvennaflokki og Alexander Adam Kuc nældi sér í þriðja sætið í
  • Þriðja umferð Íslandsmótsins fór fram á Selfossi um seinustu helgi. Keppendur vorum um 80 talsins og var mikil...

  • Önnur umferð Íslandsmótsins í mótokross fór fram á Akureyri þann 11. júlí og áttu Selfyssingar keppendur í fle...

  • Fyrsta umferð Íslandsmeistaramótsins í mótokross fór fram 28. júní í frábæru veðri í Motomos í Mosfellsbæ og m...

  • Miðvikudaginn 1. júlí verður Jako með sumartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli ...

  • Miðvikudaginn 3. júní verður Jako með sumartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli ...

  • Það verður líf og fjör hjá mótokrossdeild Selfoss í sumar eins og undanfarin ár en æfingar í mótokrossbrautinn...

  • Aðalfundur mótokrossdeildar Umf. Selfoss sem frestað var í mars vegna samkomubanns verður haldinn í Tíbrá fimm...

  • Það voru svo sannarlega gleðitíðindi sem bárust okkur í lok vetrar þegar heilbrigðisráðherra kynnti breytingar...