Styrktaraðilar okkar

Hausttilboð JAKO

Miðvikudaginn 18. september verður með hausttilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og 19.Það verður boðið upp á á keppnistreyju Umf.

Næringarfyrirlestur fyrir iðkendur elstu flokka í fimleikum

Fimmtudaginn 11. september síðastliðinn hélt María Rún Þorsteinsdóttir, næringarfræðingur, fyrirlestur fyrir iðkendur í 1. flokki og 2.

Fjórir þjálfarar á þjálfaranámskeið í Austurríki

Síðastliðna viku, 25. ágúst - 1. september, fóru 4 þjálfarar frá Fimleikadeild UMF Selfoss á þjálfaranámskeið í Austurríki. Námskeiðið var mjög stíft, þar sem kennt var frá morgni til kvölds alla daga og farið yfir mikið efni.

Fimleikaræfingar hefjast að nýju mánudaginn 2. september

Mánudaginn næstkomandi, 2. september munum við hefja fimleikaæfingar að nýju.Æfingarnar fara allar fram í Baulu að venju og hafa nú allir þeir sem forskráðu börnin sín fengið úthlutað plássi og fengið sendan tölvupóst með upplýsingum um hópa, æfingatíma og þjálfara.Athugið að enn er hægt að skrá í Litla íþróttaskólann sem hefst sunnudaginn 8.

Æfingabúðir til Helsinge

31. júlí síðastliðinn fóru 35 iðkendur og 5 þjálfarar frá fimleikadeild Selfoss til Helsinge í Danmörku. Þar eyddu þau viku í alþjóðlegum æfingabúðum, þar sem kennarar frá Danmörku sáu um skipulag og allt utanumhald.

Opið fyrir skráningu í litla íþróttaskólann

Við erum búin að opna fyrir skráningu í íþróttaskólann. Við byrjum sunnudaginn 8. september og námskeiðið verður 12 vikur. Umsjón verður í höndum Berglindar Elíasdóttur íþrótta - og heilsufræðings og Ingu Sjafnar Sverrisdóttur sjúkraþjálfara.

Fimleikadeild Selfoss gerir samning við Lyfju

Á dögunum skrifuðu Vilborg Halldórsdóttir, lyfsali Lyfju á Selfossi, og Bergþóra Kristín Ingvarsdóttir, framkvæmdastjóri fimleikadeildar Selfoss, undir samstarfssamning.

Sumartilboð Jako

Þriðjudaginn 4. júní verður Jako með sumartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og 18.Það verður boðið upp á á félagsgalla Umf.

Minningarmót yngri flokka

Síðastliðna viku hafa G-hóparinar okkar verið að klára sín Minningarmót.Minningarmót hjá yngri flokkunum okkar eru sett upp sem sýning fyrir foreldra og aðra aðstandendur, þar sem iðkendur sýna uppskeru æfinga vetrarins.

Seinni hluta Íslandsmóts unglinga í hópfimleikum lokið

Dagana 11. - 12. maí fór seinni hluti Íslandsmóts unglinga fram, í umsjá Aftureldingar í Mosfellsbæ. Selfoss átti 2 lið sem kepptu á laugardeginum, eitt lið í 3.