Styrktaraðilar okkar

Fimleikahringurinn á Selfossi

Fimleikasambandið er að fara í risa stórt verkefni í sumar sem heitir Fimleikahringurinn, þar sem karlalandslið Íslands í hópfimleikum fer í tíu daga sýningaferð hringinn í kringum Ísland, dagana 22.-31.

Þrettán Selfyssingar í landsliðum Íslands í hópfimleikum

Yfirþjálfarar landsliða og landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið landsliðshópa fyrir Evrópumótið í hópfimleikum 2021 sem fer fram dagana 14.-17.

Sumartilboð Jako

Miðvikudaginn 1. júlí verður Jako með sumartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 17 og 19.Það verður boðið upp á á félagsgalla Umf.

Uppskeruhátíð fimleikadeildar

Fimmtudaginn 4. júní veitti fimleikadeild Selfoss viðurkenningar fyrir síðasta tímabil. Veitt voru sjö einstaklingsverðlaun auk viðurkenningar fyrir lið ársins.Eftirfarandi hlutu verðlaun:LIÐ ÁRSINS: KK eldri.FIMLEIKAKONA ÁRSINS: Auður Helga Halldórsdóttir.FIMLEIKAMAÐUR ÁRSINS: Bjarni Már Stefánsson.FRAMFARIR OG ÁSTUNDUN KVK: Ása Kristín Jónsdóttir.FRAMFARIR OG ÁSTUNDUN KK: Daníel Már Stefánsson.EFNILEGASTI UNGLINGURINN KVK: Karolína Helga Jóhannsdóttir.EFNILEGASTI UNGLINGURINN KK: Ævar Kári Eyþórsson.FÉLAGI ÁRSINS: Sigurbjörg Hróbjartsdóttir.Við óskum verðlaunahöfum innilega til hamingju.Deildin er fjölmenn og ríkir ávallt mikil gleði og gaman í æfingasalnum í Baulu.

Sumartilboð Jako

Miðvikudaginn 3. júní verður Jako með sumartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og 19.Það verður boðið upp á á félagsgalla Umf.

Aðalfundur fimleikadeildar – Ný tímasetning

Aðalfundur fimleikadeildar Umf. Selfoss sem frestað var í mars vegna samkomubanns verður haldinn í Tíbrá mánudaginn 25. maí klukkan 20:00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Allir velkomnir, Fimleikadeild Umf.

Blandað lið Selfoss missti af Norðurlandamóti vegna Covid-19

Í haust setti fimleikadeild Selfoss saman nýtt 1. flokks lið í blönduðum flokki. Iðkendur liðsins eru stúlkur og drengir á aldrinum 12-17 ára sem hafa æft hjá deildinni frá unga aldri.Liðið æfir tólf klukkustundir á viku þar sem 4,5 klukkustundir fara í gólfæfingar og 7,5 klukkustundir í stökk á trampólíni og á fíbergólfi.

Æfingar hjá Umf. Selfoss frá 4. maí

Það voru svo sannarlega gleðitíðindi sem bárust okkur í lok vetrar þegar heilbrigðisráðherra kynnti breytingar á samkomubanni. Í því felst að fjöldamörk samkomubanns hækka úr 20 í 50 manns 4.

Það styttir alltaf upp og lygnir

Ef fram fer sem horfir með tilslökunum á takmörkunum á samkomum, skólahaldi og skipulögðu íþróttastarfi þann 4. maí nk. munu æfingar hjá deildum Umf.

Nettilboð Jako framlengt út apríl

Nettilboði Jako hefur verið framlengt út apríl.Það verður boðið upp á á keppnistreyju Umf. Selfoss, félagsgalla, æfingabúnaði, hlaupabuxum, kuldaúlpum, húfum og fleiri vinsælum Selfossvörum sem hægt verður að kaupa fyrir gott verð.https://www.selfoss.net/umfs/nettilbod-jako/.