Fréttir

Landsliðsfréttir - 10 Selfyssingar valdir

Æfingatímar handboltans

Þá er loksins komið að því. Handboltaæfingar hefjast á ný næstkomandi mánudag, 21. ágúst, eftir sumarfrí.

Lokahóf yngri flokka sumarið 2023

Fyrr í sumar gerðu ungir handboltaiðkendur upp síðasta tímabil á lokahófi yngri flokka.

Jóna Margrét verður aðstoðarþjálfari

Nú er þjálfarateymi meistaraflokks kvenna Selfoss orðið fullskipað fyrir komandi átök í vetur.

Selfyssingar á stórmóti

elfyssingarnir Jón Þórarinn Þorsteinsson, Ísak Gústafsson og Tryggvi Þórisson eru mættir með 21 árs landsliði Íslands til Aþenu í Grikklandi þar sem þeir munu taka þátt í heimsmeistaramóti 21 árs landsliða.

Álvaro Mallols til Selfoss

Spánverjinn Álvaro Mallols Fernandez hefur samið við handknattleiksdeild Selfoss til tveggja ára.

Vinningsnúmer í vorhappdrætti Handknattleiksdeildar

Í dag, fimmtudaginn 8. júní, var dregið í vorhappdrætti Handknattleiksdeildarinnar.

Perla og Harpa bætast í hópinn

Stelpurnar á Selfossi hafa ákveðið að halda tryggð við klúbbinn á komandi tímabili og nú munu þær Perla Ruth Albertsdóttir og Harpa Valey Gylfadóttir bætast í hópinn.

Fyrirmyndarfélagið Umf.Selfoss

Aðalfundur handknattleiksdeildar

Aðalfundur handknattleiksdeildar var haldinn miðvikudaginn 22. mars.